Gúmmíþrykk
Efni: Gúmmíarabikum, vatnslitur, potassium dichromate (ljósnæmt efni), grafik- eða vatnslitapappír.
Ljósmynd eða teikning unnin t.d. í Photoshop og prentuð út á glæru.
Gúmmíarabikum, vatnslit og dichromate blandað saman og penslað á pappír
Lýst er í gegnum glæruna á þurran pappírinn með útfjólubláu ljósi í tiltekinn tíma.
Framkallað í heitu vatni.
Endurtekið til að fá fleiri liti.