Haustið 2007 fórum við fjórar stöllur frá Grafikvinnustofunni til Wales þar sem tókum við þátt í samsýningu og tókum þátt í og héldum námskeið.
Staðurinn er gamall herragarður sem heitir The Rodd og þar bjó og starfaði ástralski listamaðurinn Sidney Nolan. Nú er þar starfrækt grafikverkstæði og fleira The Sidney Nolan Trust http://www.sidneynolantrust.org/index.php
Hér koma svipmyndir frá förinni