Vorið 2001 hélt ég mína fyrstu einkasýningu sem ég kallaði Skólalíf.
Sýningin var unnin með ImageOn tækni en ljósmyndirnar tók ég í Snælandsskóla í Kópavogi þar sem ég kenni.
Sýninguna tileinkaði ég ömmu minni Laufeyju Vilhjálmsdóttur sem kenndi mér að lesa og var sjálf kennari og myndlistarkona.